Lf-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali
[email protected] kynna:
Bleiksárhlíð 32, EskifirðiÍbúð á 2. hæð með 2 svefnherbergjum og rúmgóðri stofu.
Íbúðin hefur nýlega verið mikið endurnýjuð að innan og einnig hefur talsvert verið gert fyrir húsið að utan á síðustu árum.
Gólfefni voru endurnýjuð ásamt baði og eldhúsi, milliveggur við svefnherbergi var endurnýjaður og einangraður upp á nýtt.
Lýsing var endurnýjuð.
Íbúðin er nýlega máluð.
Baðherbergið er rúmgott.
Ágæt geymsla er innan íbúðarinnar.
Svalirnar eru með timburklæðningu og gervigrasi,
Íbúðin er í traustri útleigu og getur nýr eigandi yfirtekið leigusamnng.