Sólheimar 8, 760 Breiðdalsvík
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
0 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Lf-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali [email protected] kynna: 
Sólheimar 8, Breiðdalsvík, Fjarðabyggð.
Um er að ræða einbýlishús þar sem plássið nýtist mjög vel.
Þrátt fyrir að húsið sé aðeins 104 fermetrar að grunnfleti eru í því 4 svefnherbergi,
rúmgóð stofa, eldhús, rúmgott baðherbergi. þvottahús/geymsla, forstofa og gangur.
Stór sólpallur er við húsið.
Á stofu eldhúsi og gangi er ljóst gráleitt parket en brúnt parket á herbergjum.
Í eldhúsi er nýleg innrétting.
Stórt malarborið bílaplan er við húsið.
Óskráð hús með plexigleri er við húsið og er það nokkuð rúmgott og hefur verið nýtt sem geymsla en möguelga mætti gera það að gróðurhúsi.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.