LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali
[email protected] kynna:
Tungumelur 8, Reyðarfirði.Gott 3ja herbergja raðhús.
Öll gólf eru með gólfhita. Parket er á stofu/eldhúsi og svefnherbergjum en flísar á öðrum gólfum.
Stofa og eldhús eru í sama rými. Þar eru dyr út á afgirtan sólpall
Svefnherbergin eru 2, bæði með fataskápum.
Baðherbergi er rúmgott með sturtuklefa. Ágæt innrétting er við handlaugina.
Forstofan er ágætlega rúmgóð, þar er fatahengi og skápur fyrir ofan það.
Í húsinu er aflöng geymsla.
Úr þvottahúsinu eru dyr út í bakgarðinn.