Skólavegur 24, 750 Fáskrúðsfjörður
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
3 herb.
97 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1920
Brunabótamat
45.700.000
Fasteignamat
24.050.000

LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali [email protected] kynna:
Skólavegur 24, Fáskrúðsfirði.
Einbýlishús með stórum sólpalli og góðum geymsluskúr í garði.
Húsið er með nýlega uppgerðu fallegu baðherbergi með sturtuklefa.
Gólfhiti í á baðherbergi og í forstofu.
Þegar baðherbergið var gert upp voru vatnslagnir í húsinu að mestu endurnýjaðar og einnig frárennsli og dren.
Um og rétt fyrir 1990 var húsið mjög mikið endurnýjað, t.d. allt rifið innan úr því og endurnýjað þ.m.t. rafmagn.
Þá var einnig byggt við húsið. Núverandi eigandi hefur gert ýmsar endurbætur á húsi og palli.
Á aðalhæð hússsin er forstofa, gangur, stigagangur, baðherbergi, eldhús, stofa og 2 herbergi, búr og þvottahús.
Í risinu eru svefnherbergi og lítið herbergi sem er í dag nýtt sem fataherbergi.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.