LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali
[email protected] kynna:
Egilsbraut 8, Neskaupstað.Björt og falleg íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli í miðbæ Neskaupstaðar.
Rúmgóðar svalir fylgja íbúðinni.
Íbúðin er rúmgóð með 1 svefnherbergi og eru dyr út á svalirnar þar.
Stofan er tvískipt og nokkuð rúmgóð. Eldhúsið er með ágætri innréttingu.
Baðherbergið er flísalagt með sturtuklefa og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla í kjallara fylgir íbúðinni.
Nýlega hafa verið steyptar stéttar neðan við húsið.