LF-fasteignasala/LINDIN FASTEIGNIR, Þórdís Pála Reynisdóttir s. 893-1319 löggiltur fasteigna- og skipasali
[email protected] kynna:
Lónabraut 29, VopnafirðiRúmgott mikið uppgert hús ásamt bílskúr og góðu rými í kjallara með ýmsa möguleika.
Komið er inn í flísalagða forstofu og er snyrting við hlið hennar.
Rúmgóð stofa með útsýni, borðstofa og stórt eldhús eru í samliggjandi rými.
Við herbergjagang eru 4 svefnherbergi og gott baðherbergi.
Þvottahús með góðri innréttingu og dyrum úr í bakgarðinn er inn úr eldhúsinu.
Flest í húsinu nýlega verið endurnýjað.
Sólpallur er bakvið húsið.
Malbikað er frá götu að bílskúrnum en malarbílaplan er framan við húsið.